Rússarnir völtuðu yfir Slóvaka

Í gær sunnudag áttust við í Ameríkuriðli Rússland og Slóvakía skemmst er frá því að segja að Rússarnir unnu 5 - 2. Í kvöld mánudag er leikið í Evrópuriðli og eigast við Þýskaland og Finnland.