Rúmenía - Ísland

Nú fer að styttast í leik Rúmeníu og Íslands á HM sem fram fer í Króatíu. Við bendum á tengilinn sem er kominn hægra meginn en hann er á heimasíðu IIHF. Einnig er mbl.is með lýsingu og fréttir af leiknum þannig að þeir sem hafa áhuga geta fylgst með.