Rules Bulletin

Alþjóða íshokkísambandið IIHF hefur gefið út Rules Bulletin fyrir tímabilið 2003-2004. þar eru áherslur alþjóðasambandsins verðandi dómgæslu á næsta tímabili. Áhugasamir fari á síðuna "leikreglur" þar er hægt að hlaða niður þessu skjali í pdf formi.