Reglugerðir

Úr leik SA og Bjarnarins í mfl. kvenna -
Úr leik SA og Bjarnarins í mfl. kvenna -

Á síðasta fundi stjórnar ÍHÍ voru samþykktar breytingar á tveimur reglugerðum.

Annarsvegar er um að ræða reglugerð númer 14 en hún fjallar um Íslandsmótið í íshokkí. Reglugerðina má finna hér

Hinsvegar er um að ræða reglugerð númer 22 um lán í kvennaflokk. Þá reglugerð má finna hér.

Aðrar reglugerðir sambandsins má finna undir "Lög og Reglur" hér fyrir ofan.

Mynd Ágúst Ásgrímsson

HH