Reglugerðarbreytingar

Mynd: Bryndís Ingibjörg Björnsdóttir
Mynd: Bryndís Ingibjörg Björnsdóttir

Síðastliðinn fimmtudag var haldinn Formannafundur ÍHÍ en hlutverk hans er m.a. að samþykkja reglugerðarbreytingar.

Eftirfarandi reglugerðum var breytt:

Reglugerð 6 um dómgæslu á mótum á vegum ÍHÍ.

Reglugerð 10 um félagaskipti.

Reglugerð 14 um íslandsmót karla.

Reglugerð 22 um íslandsmót kvenna.

Breytingar eru rauðmerktar.

HH