Reglugerðabreytingar - dómaramál

Stjórn ÍHÍ hefur samþykkt reglugerðarbreytingu á reglugerð nr. 9 um dómaranefnd og einnig nýja reglugerð nr. 20 um yfirdómara. Hugmyndin er að horfa nokkuð langt fram í tímann og reyna að byggja upp bæði hvað varða dómarana sjálfa en einnig reglukunnáttu leikmanna.
Á síðasta tímabili stóð ÍHÍ fyrir prófi meðal leikmanna um reglukunnáttu þeirra og segja má að þar sé mikið verk óunnið. Rétt eins og í öðrum íþróttum verður enginn leikur án dómara og því mikilvægt að efla þann part jafnframt því að leikmenn þróast áfram.

HH