Prófatíð

Rólegt er þessa dagana hvað varðar leiki í á íslandsmótum allra flokka enda standa próf nú yfir í flestum skólum. ÍHÍ síðan mun því bera þess einhver merki. Undirbúningur fyrir ferðalag U20 landsliðsins til Jaca á Spáni er þó í fullum gangi en liðið heldur út annan fimmtudag.

Við munum einsog endranær skrifa á heimasíðuna fréttir af ferðinni og öllu sem henni viðkemur hérna á síðuna.

HH