Opnar kvennalandsliðs æfingabúðir

Dagana 29-31 október verður haldinn fyrsti opnu landsliðsæfingabúðirnar fyrir kvennalandsliðsmenn á þessu keppnistímabili.

Þar sem æfingabúðirnar eru opnar, er öllum stelpum á aldrinum 12 ára og uppúr heimilt að mæta. Haldin verða leikmannapróf þar sem hins ýmsu atriði verða prófuð og leikmenn fá athugasemdir um hvað þeir þurfa helst að bæta hjá sér til að auka möguleika sína á að komast í landsliðið. Auk þess verða markvissar æfingar til að auka getu leikmanna bæði á ís og utan íss. Eins ogáður sagði eru þetta búðir fyrir alla kvenkynsspilara sem vilja auka möguleika sína á að komast í íslenska landsliðið og því um að gera að mæta.

Dagskrá:

 
Föstudagur 29. Október:
Mæting kl. 20:30
Af ís: 20:45 - 21:15
Ís æfing 21:45 - 22:45
 
Laugardagur 30 október:
Mæting kl. 9:00
Upphitun 9:10 - 9:30
Ís æfing 10:00 - 10:55
Af ís 11:15 - 12:30
Hádegismatur 12:45
 
Sunnudagur 31 október:
Mæting kl 9:45
Upphitun 10:00 - 10:30
Ís æfing 11:00 - 12:00
12:30-13:30 (hádegismatur/fundur)
 
Þátttökugjald er kr. 2.000 (matur í hádeginu á laugardegi og sunnudegi)
Ef þú ert leikmaður sem hefur áhuga á að komast í landsliðið en átt ekki tök á því að mæta þá vinsamlegast láttu Söruh Smiley vita.(hockeysmiley@gmail.com)

Skráning er til 25. október hjá eftirfarandi aðilum:


Skautafélag Akureyrar - Sarah Smiley
Skautafelag Reykjavik - Kaya

Björninn - Hanna Rut
 
Næstu æfingabúðir kvennalandsliðsins verða síðan í Reykjavík dagana 17 – 19 desember.

Myndina tók Sigurgeir Haraldsson

SS/HH