Online kerfið ekki tilbúið

Búið er að flytja server fyrir Online kerfið okkar frá Danmörku til Íslands, en við prufur í gær komu upp nokkur vandamál þannig að því miður verður leikurinn á Akureyri í kvöld ekki í beinni á netinu eins og vonir stóðu til.

Kerfið okkar ætti að komast í gang síðar í vikunni eftir frekari prófanir og tilraunakeyrslur á nýja servernum