Ólíklegt að lið Norður Kóreu mæti

Tilkynnt var í dag, að Norður Kórea mundi líklega ekki mæta til leiks, þetta hefur þau áhrif að Norður Kórea verður dæmt til þess að falla í 3ju deild. Annars er allur aðbúnaður fyrir leikmann og fararstjóra til mikillar fyrirmyndar. Liðið er nú að æfa í skautahöllinni þar sem að keppnin fer fram en hér er klukkan 10 um kvöld. Frekari fréttir á morgun, eða í nótt af ykkar tíma. :)