Nýtt lógó IIHF

Á þingi Alþjóða íshokkísambandsins sem haldið var í síðustu viku í Vínarborg var samþykkt nýtt lógó eða vörumerki fyrir sambandið. Sýnishorn af því er hér til hliðar.