Nýtt Íshokkísamband

Á laugardaginn síðasta var Skautasambandi Íslands skipt upp í tvö sérsambönd.
Fyrst var lögum ÍSS skautasambandsins breitt þannig að það hefur eingöngu með hlaupagreinar að gera og síðan var stofnað nýtt sérsamband fyrir íshokkíhreifinguna ÍHÍ Íshokkísamband Íslands. Þetta var merkisdagur fyrir alla íshokkí iðkendur og áhugamenn. Á þessum fyrsta stofnfundi voru eftirtaldir kjörnir til stjórnarsetu í hinu nýja sambandi.
Viðar Garðarsson formaður
Bjarni Bjarnason
Bjarni Grímsson
Magnús Einar Finnsson
Magnús Jónasson
Varamenn voru kjörnir
Bjarni Gautason
Sigurður Einisson
Sigurður Sveinn Sigurðsson