Nýr vefur hjá Íshokkísambandinu

Nýr vefur hefur verið tekin í gagnið hjá ÍHÍ. Hönnuður og forritari er Helgi Páll Þórisson, Margmiðlunarfræðingur.
Vefurinn er ætlaður fyrir alla sem hafa áhuga á að afla sér upplýsinga um íshokkí á Íslandi.