Nýr vefur

Merki ÍHÍEinsog gestir síðunnar sjá tók ÍHÍ í dag í notkun nýja vefsíðu. Unnið hefur verið að uppfærslu þessari í nokkurn tíma en mikið efni þurfti að færa frá gömlu síðunni yfir á þá nýju. Í þessu gamla efni, er saga ÍHÍ síðustu árin geymd og því mjög mikilvægt að halda henni til haga.

Þrátt fyrir að nýja síðan sé ekki alveg tilbúin var ákveðið að fara með hana í loftið til að hægt væri að byrja með nýja síðu á nýju tímabili. Smátt og smátt munum við síðan laga það sem upp á vantar. Einnig fer einhver tími í að uppgötva þá fjölmörgu möguleika sem nýja síðan býður uppá.

HH