Nýr leikmaður UMFK Esju

UMFK Esja hefur óskað eftir félagsskiptum fyrir Jan Semorad frá Tékklandi.  Jan er fæddur 19. mars 1988 og hefur leikið fyrir Tyski Sport SA í Slóvakíu undanfarið.

Félagaskiptagjald hefur verið greitt og er leikmaður kominn með leikheimild.

 

 

 

KG