Nýir leikmenn SR

Skautafélag Reykjavíkur hefur óskað eftir félagsskiptum fyrir tvo leikmenn.

Patrik Löbl og Daniel Vlach, báðir frá Tékklandi.  Félagaskiptagjald hefur verið greitt, erlenda sambandið hefur samþykkt félagaskipti og eru því leikmenn löglegir.

Patrik Löbl, upplýsingar.

Daniel Vlach, upplýsingar.