Nýárskveðjur

Kæra hokkífólk

Um leið og við þökkum ykkur fyrir samstarfið og viðkynnin á árinu sem er að líða viljum við óska ykkur öllum farsældar á nýju ári.

Stjórn ÍHÍ