Ný Stjórn ÍHÍ

Á Skautaþingi sem haldið var á Akureyri laugardaginn 17. maí síðastliðinn var kjörinn ný stjórn fyrir Íshokkísambandið.
Fráfarandi stjórnarmönnum er þakkað fyrir góð störf á síðastliðnum árum fyrir hreyfinguna okkar og óskað velfarnaðar.