Ný reglugerð

Stjórn ÍHÍ hefur samþykkt reglugerð sem heimilar flutning leikmanna milli aldursflokka. Reglugerðina má alla jafnan finna undir liðnum "Lög og reglugerðir" vinstra meginn á ÍHÍ síðunni. Reglugerðin hefur tekið gildi. Vitnað er í reglugerð nr. 13 og hana má finna hér.

HH