Niðurstöður úr síðara lyfjaprófi, á Akureyri

Niðurstöður úr lyfjaeftirliti í íshokkí
Lyfjaeftirlitsaðilar frá ÍSÍ mættu á æfingu hjá íshokkídeild Skautafélags Akureyrar í lok nóvember tóku þar fjögur lyfjapróf.  Þeir sem skiluðu sýni voru Lubomir Bobik, Elmar Magnússon, Björn Már Jakobsson og Jón Ingi Hallgrímsson.
Niðurstöður liggja nú fyrir og fundust engin efni af bannlista í sýnunum.