NHL-playoffs

Nú þegar úrsltin í NHL eru komin í fullan gang koma hokkímenn saman á ýmsum stöðum til að gleðjast eða gráta árangur sinna manna. Einn af þeim stöðum sem menn hafa verið að hittast á er veitingastaðurinn Kóngurinn í Grafarholti. Nokkuð var um að hokkímenn kæmu þar saman og horfðu á Ólympíuleikana í Vancouver og nú skal leikurinn endurtekinn. Hafist verður handa klukkan 23.00.

HH