17.09.2007			
	
	
				Eftirtaldar nefndaskipanir voru samþykktar á stjórnarfundi ÍHÍ sem haldinn var í þ. 17.09.2007
Mótanefnd:
Ólafur Sæmundsson formaður 
Þórarinn G. Guðmundsson 
Reynir Sigurðsson
Grímur Bjarnason 
Árni Valdimar Bernhöft
 
Dómaranefnd:
Jón Heiðar Rúnarsson formaður
Snorri Sigurðsson
Helgi Páll Þórisson 
Sigurgeir Haraldsson 
Ívar Jón Arnarson sími 
 
Landsliðsnefnd:
Sigurður Sveinn Sigurðsson formaður 
Þormóður Þormóðsson 
Árni Geir Jónsson
 
Útbreiðslunefnd:
Hallmundur Hallgrímsson formaður
Helgi Páll Þórisson
Birgir Örn Sveinsson
Jóhann Björn Ævarsson
Á myndinni má hinsvegar sjá hluta af stjórn ÍHÍ en myndin var tekin á nýliðnu Íshokkíþingi sem haldið var á Akureyri í ágúst síðastliðnum.
HH