Nám

Við viljum benda á að núna er opið fyrir umsóknir um nám þar sem hægt er að taka gráðu í "Sports and Leisure Management” en námið er á vegum Haaga-Helia háskólans í Vierumäki Finnlandi. Þeir sem vilja kynna sér námið geta farið á síðu Alþjóða Íshokkísambandsins (IIHF).

HH