Myndir úrslitaleikur

Einsog svo oft áður var hann Kristján Maack ljósmyndari á staðnum þegar úrslitaleikurinn fór fram og við erum búnir að setja myndir frá honum hérna. Ég á líka von á að fá eitthvað frá Margeiri sem líka hefur verið duglegur við að taka myndir af íshokkíleikjum og skelli þeim eða tengli þar sem hægt verður að skoða þær. Eitthvað fer nú fréttum að fækka hérna á heimasíðunni en samt er aldrei að vita hvað verður hérna næstu vikurnar.

HH