Myndir úr ferð.

Kristján Maack tækjastjóri íslenska liðsins hefur það ekki að fullu starfi enda öllu þekktari fyrir ljósmyndir sínar. Milli þess sem hann þjónustar leikmenn um allt milli himins og jarðar þá mundar hann myndavélina. Kristján hefur nú sett inn á síðu myndir sem teknar hafa verið fram til þessa í ferðinni og sjálfsagt á eftir að bætast í þegar á liðúr. Tengil inn á síðu Kristján má finna hér.