Myndir frá úrslitaleiknum

Það var mikil stemning á úrslitaleiknum í gærkvöldi og stundum virtist sem þakið ætlaði að rifna af höllinni í mestu látunum.  Margeir Örn Óskarsson tók myndir á leiknum og þær má nálgast hér.