Myndir frá leik Íslands og Lúxemburg

Margeir Örn Óskarsson áhugaljósmyndari var á leik Íslands og Lúxemburg og tók á annað hundrað skemmtilegra mynda.  Hann hefur veitt okkur góðfúslegt leyfi til að birta þær hér á vefnum.  Myndirnar má nálgast hér.