Myndir frá Ástralíu.

Einsog allir almennilegir hokkímenn vita þá skundaði karlalandslið Íslands til Ástralíu til að leika í heimsmeistaramóti á síðastliðnu keppnistímabili. Við höfum nú fengið sendan tengil á myndasíðu frá keppninni þannig að þeir sem vilja skoða geta smellt hér. Á myndinni hér að ofan (réttin að henni á William A Stewart) sést Sveinn Björnsson þjálfari íslenska liðsins í mjög svo þungum þönkum.

HH