Myndir frá andfætlingum og fleira skemmtilegt

Vorum að fá póst frá einum Ástrala sem var að taka myndir á HM í Newcastle sem karlalandsliðið okkar tók þátt í nýlega. Við skellum að sjálfsögðu inn tengli á myndirnar fyrir áhugasama en hann tekur sérstaklega fram að myndunum eigi eftir að fjölga. Af öðru tilefni fengum við myndir frá HM í Rúmeníu þar sem stelpurnar tóku þátt. Það ber kanski ekki mikið á besta liðinu á þessum myndum en við látum þær nú flakka samt. Þær myndir má finna undir kvennalandsliðsliknum hér vinstra meginn á síðunni.

HH