Mótaskráin komin á netið

Mótaskrá fyrir komandi keppnistímabil er komin á netið. Skráin getur þó enn tekið nokkrum breytingum en reynt er að uppfæra hana jafnt og þétt. 

Ekki eru komnar tímasetningar á alla leiki þar sem verið er að vinna í húsunum að slípa þetta til. Skráin verður nú einsog endranær hér hægra meginn á forsíðu heimasíðunnar okkar. Skránna má einnig finna hér.

Mynd: Elvar Freyr Pálsson

HH