Mótaskrá.

Nú hefur mótaskráin verið krufin til mergjar af öllum þeim sem nálægt henni koma. Gera þurfti smá tilfæringar vegna heimsmeistaramóta ofl. Einnig eru nú komnar tímasetningar á flesta leiki. Skránna má alltaf finna undir "Ýmis gögn" og þaðan áfram í "Ýmislegt" á síðunni hjá okkur. En hér kemur skráin.