Mótaskrá komandi tímabils er nú samþykkt og verið er að undirbúa birtingu hennar um helgina. Mótaskráin mun verða birt á vefnum Sportshub líkt og á síðasta tímbili. Í dag og fram á helgina er verið að vinna í tengingum inn á gagnagrunn mótakerfis okkar og þegar því er lokið verður dagskráin aðgengileg á slóðinni https://sportshub.is/ishokki