Mótaskrá og barnamót

Komin er út ný mótaskrá og eru þar með fyrri mótaskrár fallnar úr gildi. Skráin ber númerið 2.5 Nýjustu útgáfu af leikjaskrá má alltaf finna hér vinstra meginn á síðunni hjá ÍHÍ undir "Leikjaskrá".

Einnig er komin út dagskrá fyrir barnamótið sem haldið verður um komandi helgi í Skautahöllinni í Laugardal. Tengil á skránna má finna hér hægra meginn á síðunni.

Mynd: Ómar Þór Edvardsson

HH