Mótaskrá

Unnið hefur verið að gerð mótaskrár undanfarnar vikur. Þar sem liggur fyrir að skautasvellinu á Akureyri verði lokað 1. mars á næstkomandi ári er mótaskráin nokkuð þétt. Gert er ráð fyrir að mótaskráin verði birt hér í síðunni annaðhvort síðar í kvöld eða strax í fyrramálið.

Mynd: Elvar Freyr Pálsson

HH