Mótaskrá

Mótanefnd vinnur þessa dagana að gerð mótaskrár í samvinnu við skautahallirnar og ÍBR. Vonast er til þess að mótaskrá líti dagsins ljós fljótlega upp úr helgi. Fyrstu leikir eru hinsvegar komnir í dálkinn hérna hægra meginn á síðunni. Við munum hafa sama háttinn á og í fyrra. Þ.e. að á hverjum mánudegi eru leikir komandi viku settir inn en einnig er úrslitum úr nýjustu leikjum leyft að standa í einhverja daga.

HH