Mót í 3. flokki

Draft mót sem fyrirhugað var í 3. flokki verður fellt niður vegna ónógrar þátttöku. Unnið er að því að finna spilamennsku fyrir leikmennina síðar á tímabilinu  og verður vonandi hægt hægt að tilkynna hvernig því verður háttað fljótlega.

Myndina tók Elvar Freyr Pálsson

HH