Mörk og stoðsendingar (SR)

Við höldum áfram þar sem frá var horfið í mörkum og stoðsendingum og í dag eru það SR-ingar. Við minnum á að ekki er tillit tekið til hversu marga leiki leikmennirnir hafa leikið. En hér koma SR-ingarnir:

Mörk Stoð
   
Egill Þormóðsson 8 7
Daniel Kolar 6 7
Arnþór Bjarnason 4 2
Steinar Páll Veigarsson 4 1
Helgi Páll Þórisson 2 0
Gautir Þormóðsson 1 2
Guðmundur Björgvinsson 1 2
Andri Þór Guðlaugsson 1 1
Pétur Maack 1 1
Hjörtur Hilmarsson 1 0
Óskar Grönhólm 1 0
Svavar Rúnarsson 1 0
Tómas Tjörvi Ómarsson 0 3
Ævar Þór Björnsson 0 1

Myndina tók Ómar Þór Edvardsson.

HH