Mörk og stoðsendingar (SA)

Nú eru sex umferðir búnar í meistaraflokki karla og smá frí framundan. Það er því ekki úr vegi að kíkja á listann yfir mörk og stoðsendingar leikmanna. Hafa ber í huga að leikmenn hafa leikið mismunandi marga leiki. Við byrjum á liðinu í efsta sæti, þ.e. SA-mönnum og svo koll af kolli og endum þetta svo á hreinum topp tíu lista. En hér er listinn hjá SA:

Mark Stoð
   
Stefán Hrafnsson    8    9
Jón B Gíslason    8    7
Josh Gribben    5    1
Sigurður Sigurðsson    4    4
Steinar Gretisson    4    1
Helgi Gunnlaugsson    3    0
Ingvar Þór Jónsson    1    5
Sindri Björnsson    1    2
Björn M Jakobsson    1    1
Andri Már Mikaelsson    1    0
Hilmar Leifsson    1    0
Sigurður Óli Árnason    0    4
Orri Sigmarsson    0    2


Myndina tók Ólafur Ragnar Ósvaldsson

HH