Mörk og stoðsendingar (Björninn)

Þá er komið að mörkum og stoðsendingum þeirra Bjarnarmanna. Við minnum á það einusinni enn að ekki er neitt tillit er tekið til þess hversu marga leiki leikmenn hafa leikið. Listinn hjá Birninum lítur svona út:

Mörk Stoð
   
Birgir Jakob Hansen    5    3
Sergei Zak    5    2
Gunnar Guðmundsson    4    3
Kolbeinn Sveinbjarnarson    4    3
Einar S. Guðnason    2    1
Arnar Bragi Ingason    2    0
Trausti Bergmann    2    0
Matthías S. Sigurðsson    1    1
Ólafur Hrafn Björnsson    1    0
Carl Andreas Sveinsson    0    2
Vilhelm Már Bjarnason    0    2
Anton Elvar Þórðarson    0    1
Carl Jónas Árnason    0    1
Daði Örn Heimisson    0    1
Niklas Aalto-Setala    0    1
Óli Þór Gunnarsson    0    1

Myndina tók Ómar Þór Edvardsson

HH