Mörk helgarinnar

Eins og þeir sem mættu á leiki helgarinnar sáu kom RÚV og tók upp báða leikina. Mörkin voru svo sýnd í fréttatímum RÚV kvöldið eftir. Þeir sem misstu af fréttatímunum er bent á að næstu tvær vikur er hægt að sjá mörkin úr föstudagsleiknum hér og úr laugardagsleiknum hér. Svo er bara að vona að RÚV sjái sé fært að sýna beint frá leik eða leikjum í úrslitakeppninni hjá okkur en það kemur betur í ljós þegar nær dregur.

Myndina tók Sigurgeir Haraldsson

HH