Mínúturnar telja.

Áfram höldum við með tölfræðina og nú er komið að því að birta hvaða leikmenn hvíla sig mest. Einsog áður er misjafnt hversu marga leiki lið og leikmenn hafa spilað en vonandi næst að telja fjölda leikja á leikmann í næstu viku. Einnig eru bara þeir á listanum sem hafa fengið fjórar mínútur eða meira í refsingu. Þess má til gamans geta að ég reiknaði meðaltal á hvert lið pr. leik og er það eftirfarandi:

Björninn: 43 mín. 36 sek.
SA: 50 mín. 30 sek.
SR: 34 mín.

En semsagt hér er taflan. Góða skemmtun.

HH