Mikið af reglubreytingum á þingi IIHF

Á þingi IIHF voru kynntar ríflega 200 tillögur af breytingum á leikreglum. einungis hluti þeirra fékk náð fyrir augum framkvæmdastjórnar IIHF og þingsins. Margar hafa lítil áhrif á leikinn og eru meira leiðréttingar á orðalagi en þó eru nokkrar sem að hafa talsverð áhrif á leikinn og hvernig hann er spilaður.

Nánari kynning á þessum breytingum verður síðar.