Meistaraflokkur kvenna.

Mótanefnd barst beiðni um að leikur milli Skautafélags Akureyrar og Bjarnarins í kvennaflokki sem áætlaður var 9. des n.k. verði færður fram um eina viku. Orðið var við því og mun leikurinn fara fram 2.des strax á eftir leik sömu liða í meistarflokki karla.

HH