Meira af myndum úr úrslitakeppni

Hann Margeir Örn Óskarsson hefur verið að mynda leikina sem fóru fram hérna fyrir sunnan í úrslitakeppninni.

Hér koma myndir úr:

Leik númer 1

Leik númer 3

Leik númer 5

Einsog sjá mátti í blöðunum, og hjá þeim sem hafa lagt okkur til ljósmyndir, er til fátt betra myndefni úr íþróttum en það sem tekið er á íshokkíleikjum. Ég vil þakka þeim sem hafa hjálpað okkur með myndefni þetta keppnistímabilið kærlega fyrir aðstoðina en það hafa aðallega verið þeir Kristján Maack og fyrrnefndur Margeir Örn Óskarsson.


HH