Markmiðinu náð og drengirnir komnir heim

U-18 ára landslið okkar kom heim í gærkvöldi frá Ungverjalandi, þar náðu drengirnir að verja sæti sitt í 2. deild Heimsmeistarakeppni IIHF. Þetta var markmið liðsins fyrir ferðina. Það verður hlutskipti Belga að leika í 3. deild að ári.

Til hamingju strákar þið stóðuð ykkur frábærlega.