Markmannshjálmar

Haft var samband við ÍHÍ í morgun frá Neytendastofu. Komið hefur í ljós að markmannshjálmar frá framleiðandanum Greys hafa ekki staðist þær kröfur, sem til þeirra eru gerðar. Til að hafa vaðið fyrir neðan okkur ákváðum við að koma aðvöruninni á framfæri þó svo að við könnumst ekki mikið við framleiðandann. Nánari frétt um málið má sjá hér.

HH