Lyfjamál.

Í upphafi tímabils viljum við benda mönnum á að lesa vel yfir listann frá WADA með þar sem talin eru upp þau lyf sem bannað er að nota annarsvegar og hinsvegar þau lyf sem eftirlit er haft með notkun á. Listanna má finna á þessari síðu.

Hitt, sem er ekki síður mikilvægt, er að þeir leikmenn sem nota þurfa lyf samkvæmt læknisráði verða að sækja um undanþágu til lyfjaeftirlitsins. Á þessari síðu hjá lyfjaeftirlitinu má finna umsóknareyðublöðin.

Ef þið eruð í einhverjum vandræðum með þetta þá hikið ekki við að hafa samband við hann Örvar Ólafsson sem sér um þessi mál en bæði er hægt að hringja í 514-4000 eða senda honum tölvupóst á orvar@isi.is.

Og ef þið lendið í lyfjaeftirliti þá fer það svona fram.

HH