Lyfjabannlisti

Einsog kom fram í frétt hérna í gær mætti Lyfjaeftirlitsnefnd ÍSÍ á leik SR og Bjarnarins sl. miðvikudagskvöld. Þetta er í annað skipti á þessu tímabili sem eftirlitið mætir og því þykir okkur ástæða til að benda á frétt sem birtist í vikunni á vef ÍSÍ. Í fréttinni er tengill á bannlistann ásamt tengli þar sem farið er yfir breytingar milli ára.

Fréttin má finna hér.

Ástæða er til að hvetja leikmenn sem þurfa að taka lyf samkvæmt læknisráði að þeir ræði það við lækni sinn um hverskonar lyf sé að ræða.

HH