Litháen sigrar Ísland 7 - 2 (0-1)(2-0)(5-1)

Síðasta leikhluti í leik Litháen og íslands fór 5 - 1 fyrir Litháen þannig að lokatölur leiksins urðu 7 - 2. Þá er bronsið farið sem að menn voru farnir að eygja eftir fyrsta leikhluta, en eftir sem áður er staða strákanna góð, markmiðið var að halda sæti sínu í deildinni. Meira um leikinn síðar i dag.