Leikurinn!!

Nú er að styttast í að úrslitaleikurinn að hefjist en á þegar þetta er skrifað er upphitun að hefjast og spennan eykst með hverri mínútu.

Leikurinn verður í beinni útsendingu á N4 bæði í sjónvarpi og á netinu. Einnig verða netlýsingar bæði á ihi.is og mjög líklega á mbl.is þannig að þeir sem fylgjast vilja með hafa til þess fjölmargar leiðir.

Mynd: Elvar Freyr Pálsson

HH